ESTA Fréttir
Eyðublað I-94: Hvað Er Það & Hvers Vegna Skiptir Það Máli?
2019-07-31Eyðublað-I-94. Hvað er það og hvers vegan skiptir það máli? Eyðublað I-94 er nauðsynlegt komu og brottfararskjal sem gefið er út fyrir útlendinga sem vilja fá inngöngu í Bandaríkin sem ferðamenn. Tilgangur I-94 er að veita upplýsingar til Bandaríska landamæraeftirlitsins (CBP)...
EVUS – Allt Sem Þú Þarft Að Vita
2019-07-04Það getur verið erfitt að fylgjast með lögum, reglum og visakröfum í hverju svæði fyrir sig nú þegar verið er að auka öryggiskröfur víða í heiminum. EVUS (eða Electronic Visa Update System) er ferðakerfi sem er í notkun hjá Bandaríkjunum til að halda utan um það hver kemur til Bandaríkjanna...
ESTA Fyrir Grikki Gildir Nú Í 2 Ár
2019-05-15Ferlið fyrir þá Grikki sem vilja ferðast til Bandaríkjanna hefur nýlega orðið svolítið auðveldara. Grískir ríkisborgarar geta eins og áður sótt um Electronic System for Travel Authorization (ESTA) waiver. Hver er þá munurinn? Þessi waiver gilti áður aðeins í eitt ár...
APIS & eAPIS – Advanced Passengere Information System Útskýrt
2019-05-09Það kemur líklega engum á óvart að Bandaríkin taka landamæragæslu hjá sér mjög alvarlega. Annars vegar getur það látið fólki líða eins og verið sé að ryðjast inn í einkalíf þeirra á hverju strái...
Alhliða upplýsingar um Tursted Traveler kerfið í Bandaríkjunum
2019-04-18Það leiðist öllum að bíða í biðröðum. Eftir langt flug er sú tilhugsun að bíða eftir því að komast í gegnum vegabréfaeftirlit ekki spennandi. Fyrir þá sem ferðast aðeins öðru hvoru er slíkt þreytandi. Fyrir vana ferðalanga er þetta martröð...