Fyrirvari: ESTA.us veitir upplýsingar um Electronic System for Travel Authorization. ÞEssi síða er í einkaeigu og tengist ekki Bandaríska ríkinu. Við tengjum á síður þriðja aðila sem vinna ESTA umsóknir fyrir viðbætt úrvinnslufé. Gestir geta vaið milli þess að nota einkafyrirtæki eða opinbera gátt hins opinbera til að senda inn ferðaleyfið.

ESTA Uppfærsla Á Netinu


Ferðalangar sem koma til Bandaríkjanna með Visa Waiver áætluninni með flugi eða skipi verða að vera með samþykkt ESTA ferðaleyfi, en slíkt hefur verið skylda síðan 12. janúar 2009. Eftir að þú hefur sótt um og fengið ferðaleyfisnúmer, getur þú uppfært ákveðnar upplýsingar í hvert sinn áður en þú kemur til Bandaríkjanna. Þú getur uppfært ESTA þitt í fjölmörg skipti en ættir ekki að sækja um nýtt ESTA nema að þú ert með nýtt vegabréf, kringumstæður Visa Waiver forsendna þinna hafi breyst, eða ef núverandi ESTA leyfi þitt er útrunnið. Ferðaleyfi eru yfirleitt gild í tvö ár. Ferðalangar með samþykkt ferðaleyfi geta uppfært það á netinu. Mælt er með því að ferðalangar staðfesti stöðu ESTA ferðaleyfis síns til þess að ganga úr skugga um að það sé ennþá gilt áður en flugmiðar eru keyptir.

Upplýsingar sem þú getur uppfært á núverandi ESTA er:

  • Tengiliðsupplýsingar
  • Gististaður í Bandaríkjunum (nema að þú sért aðeins að millilenda þar)

Ath: Að uppfæra núverandi ESTA leyfi breytir ekki gildistíma þess. Ef þún vilt framlengja eða endurnýja núverandi ESTA, verður þú að senda inn umsókn.


Hér að neðan er dæmi um heppnaða umsókn, sem hægt er að prenta og taka með í ferðina:


Um að uppfæra ESTA umsókn þína

Uppfæra ákveðnar upplýsingar

Uppfæra á netinu

Fáðu ESTA þitt innan 72 klst

Sent með tölvupósti á PDF-sniði