Fyrirvari: ESTA.us veitir upplýsingar um Electronic System for Travel Authorization. ÞEssi síða er í einkaeigu og tengist ekki Bandaríska ríkinu. Við tengjum á síður þriðja aðila sem vinna ESTA umsóknir fyrir viðbætt úrvinnslufé. Gestir geta vaið milli þess að nota einkafyrirtæki eða opinbera gátt hins opinbera til að senda inn ferðaleyfið.

ESTA Umsókn


ESTA stendur fyrir „Electronic System for Travel Authorization". ESTA er rafrænt umsóknarkerfi á netinu þróað af Bandaríkjastjórn til þess að forkanna ferðamenn áður en þeir fá leyfi til þess að koma til Bandaríkjanna. Vegna aukinna öryggisráðstafanna frá og með 12. janúar 2009 þurfa ferðalangar á leið til Bandaríkjanna með Visa Waiver kerfinu að sækja um ferðaheimild fyrir ferð sína til Bandaríkjanna. Allir ferðalangar þurfa einnig vegabréf sem tölvurönd til þess að fá inngöngu til Bandaríkjanna. ESTA umsóknarferlið er algerlega rafrænt og er viðhaldið af Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna (DHS).


Mikilvægar upplýsingar varðandi ESTA:

 • ESTA (ferðaleyfi til Bandaríkjanna) er ekki það sama og vegabréfsáritun (e. Visa). Þetta er heimild til þess að fara um borð í flugvél eða skip á leið til Bandaríkjanna.
 • Tilgangur ESTA er að auðvelda Bandaríkjastjórn að forskoða alla Visa Waiver farþega áður en þeir fara frá þeim löndum sem þeir ferðast frá.
 • Aðeins ríkisborgarar þeirra 39 landa sem taka þátt í VWP ættu að sækja um.
 • Mælt er með að sótt sé um ESTA a.m.k. 72 klst fyrir brottför.
 • Ef ESTA umsókn er hafnað, verður þú að sækja um B-1 vegabréfsáritun eða B-2 áritun.
 • Samþykkt ESTA leyfi er ekki trygging fyrir því að þér verði hleypt til Bandaríkjanna.

Hvers vegna ætti ég að sækja um ESTA?

 • Frá og með 12. janúar 2009 þurfa ríkisborgarar frá löndum sem taka þátt í Visa Waiver kerfinu að sækja um ESTA (ferðaleyfi til Bandaríkjanna) til þess að geta ferðast til Bandaríkjanna.
 • ESTA ferðaleyfi er gilt í tvö ár og einfalt er að uppfæra það til þess að ferðast seinna meir.

Hver þarf að sækja um ESTA?

 • Hver sá sem hyggst heimsækja Bandaríkin með Visa Waiver kerfinu og er á leið til landsins með flugi eða sjó.
 • Hver sá sem millilendir í Bandaríkjunum með Visa Waiver kerfinu.
 • Börn og ungabörn sem heimsækja eða millilenda í Bandaríkjunum með Visa Waiver þurfa einnig að vera með samþykkta ESTA umsókn.


Um ESTA umsóknir

Umsóknarferli á netinu

Umsóknin tekur innan við 15 mínútur

Yfir 99% umsókna eru samþykkar (heimild: DHS)

Er skilda frá og með 12. Janúar 2009

Gildir í allt að 2 ár.


Fylltu út ESTA umsóknareyðublað í fjórum einföldum skrefum

Ferðalangar með vegabréf frá Visa Waiver löndum geta komist til Bandaríkjanna með samþykkta ESTA umsókn. Ert þú með vegabréf sem gerir þér kleift að ferðast til Bandaríkjanna með Visa Waiver kerfinu? Ef svarið er „já” þarft þú samþykkt ESTA. Hér eru fjögur einföld skref sem þarf að klára til þess að fylla út umsóknareyðublaðið:

 • Skref 1 - Byrjaðu ESTA umsóknina með því að smella á „CLICK TO APPLY” hnappinn. Settu inn allar nauðsynlegar upplýsingar, s.s. nafn umsækenda, kyn, tölvupóstfang, fæðingardag og vegabréfsnúmer. Þegar þú hefur sett inn allar viðkomandi upplýsingar, getur þú haldið áfram á næsta skref.
 • Skref 2 - Haltu áfram að fylla út viðkomandi upplýsingar, s.s. annað ríkisfang, neyðartengiliði og heimilisfang í Bandaríkjunum. Þegar þú hefur fyllt út allar nauðsynlegar upplýsingar getur þú haldið áfram á 3. skref.
 • Skref 3 - Í 3. skrefi setur þú inn fullt nafn og greiðsluupplýsingar. Sendu inn umsóknina á öryggan máta og haltu síðan áfram á 4. skref.
 • Skref 4 - Í 4. skrefi færðu staðfestingu á því að þú hafir sent inn umsókn sem verður yfirfarin og unnið úr. Þú færð ESTA þitt með tölvupósti í PDF-sniði ef það er samþykkt.

Hvaða upplýsinga er þörf á til þess að fylla út ESTA umsókn?

 • Nafn þitt, fæðingardagur og virkt tölvupóstfang.
 • Nöfn foreldra þinna.
 • Vegabréfsupplýsingar (númer, útgáfuland, gildistími).
 • Neyðartengiliður.
 • Heimilisfang þitt á meðan þú ert í Bandaríkjunum þegar þú sækir um ESTA (ekki er þörf á heimilisfangi ef þú ert aðeins að millilenda og ferð ekki út af flugvelli).
 • Heilsufarsupplýsingar varðandi smitsjúkdóma, ef við á.
 • Sakavottorðsupplýsingar, ef við á.
 • Upplýsingar um að þér hafi verið vísað úr landi eða ef landvistarleyfi þitt hefur verið afturkallað, ef við á.

Smelltu hér ef þú ert þegar með samþykkta ESTA umsókn.