Search
FyrirvariESTA.us veitir upplýsingar um Electronic System for Travel Authorization. ÞEssi síða er í einkaeigu og tengist ekki Bandaríska ríkinu.

ESTA fyrir gríska ríkisborgara

Ferlið fyrir þá Grikki sem vilja ferðast til Bandaríkjanna hefur nýlega orðið svolítið auðveldara. Grískir ríkisborgarar geta eins og áður sótt um Electronic System for Travel Authorization (ESTA) waiver. Hver er þá munurinn? Þessi waiver gilti áður aðeins í eitt ár. Frá þessum mánuði (apríl 2019) mun það lengjast í tvö ár og verður þá sambærilegt því ferli sem önnur lönd deila með Bandaríkjunum.

 

Hvað er ESTA?

Hvort sem þú ert að ferðast vegna viðskipta eða ánægjunnar vegna til bandaríkjanna eru ákveðin skref sem þeir sem eru ekki bandarískir þurfa að feta áður en hægt er að fara um borð í flugvél til Bandaríkjanna. Hver fjöldi skrefanna er og hversu erfið þau eru fer venjulega eftir því hvaða land er heimaland þess sem sækir um. Sumar ríkisstjórnir hafa lagt jafna áherslu á það að gæta öryggis vegfarenda og að gæta þess að alvarlegir glæpamenn fari ekki yfir landamærin. Þessi lönd hafa jafnan gert með sér samkomulag um að gjalda líkt með líku þegar fólk ferðast milli þeirra.

Hluti af US Department of State listar Visa Waiver Program (VWP) upp þau lönd hverra ríkisborgarar geta gerðast auðveldlega til Bandaríkjanna. Þessi visa waiver gerir það að verkum að geta verið í Bandaríkjunum í allt að 90 daga án þess að hafa sótt um eiginlegt visa. Þegar umsækjandinn hefur fengið sinn waiver getur hann venjulega ferðast visalaust til Bandaríkjanna næstu tvö árin. ESTA er hægt að nota í ferðamennsku, viðskiptaferðir, til að fá læknisþjónustu og millilendingu.

 

Hvað er svona umdeilt?

Grikkland hefur verið á listanum síðan 2010 en það þurfti að samþykkja Passenger Name Record (PNR) lög til að fá sömu stöðu og lönd eins og til dæmis Bretland og Japan. Bandaríska State Department hafði áður áhyggjur af því að hve ríkum mæli Grikkland lagði áherslu á hryðjuverkavarnir og að finna glæpamenn sem færu frá landinu. Með samvinnu Grískjra stjórnvalda verða ESTA waiver nú gildir í tvö ár fyrir Gríska ríkisborgara.

Bandaríkin eru þekkt fyrir að vera eftir hvað varðar landamæri sín og hafa miklar áhyggjur af hryðjuverkaáógn og hefur því lagt miklar hömlur á umferð inn í landið. ESTA umsóknir sem sendar eru fyrir ferðalög hjálpa við að gera frí til Bandaríkjanna auðveldari. Þegar upplýsingar ferðalanga hafa verið sendar á Bandaríska heimavarnarráðuneytið munu þeir geta fundið út úr því hvort þeir geti farið um borð í flugvél eða skip sem er á leiðinni til Bandaríkjanna. Það er ekki hægt að sækja um með minna en 72 klukkustunda fyrirvara í flestum tilfellum, farþegum er ráðlagt að sækja um ferða waiver um leið og hafist er handa við að skipuleggja ferð. Hafið í huga að fjölskyldumeðlimir, frá fullorðnum niður í kornabörn, þurfa að hafa hvert sitt eigið ESTA waiver.

Grikkland er ekki eitt í þessari umsón fyrir bætt öryggi heldur. Árið 2018 hvatti Evrópuráðið Finnland, Frakkland og Portúgal og nokkur önnur ríki til þess að gera nauðsynlegar úrbætur á lagakerfi sínu til þess að ferðalangar þaðan þyrftu að gefa út upplýsingar um sig áður en ferðast er. Þetta felur venjulega í sér nafn farþega, ferðadagar og ferðalýsingar, upplýsingar um hvernig hægt sé að hafa samband og hvernig greitt var fyrir flugmiða eða farmiða með skipi. Samvinna Grikklands var mikilvægt framfaraskref fyrir Gríska ríkisborgara.